Freyr međ landsliđinu í Rússlandi

Freyr verđur í Rússlandi međ U-17 ára landsliđinu frá 19-27 sept, Árni verđur međ ćfingarnar.

Ćfingar frá 1. sept.

Ţriđjudagar kl 15:00-16:00

Fimmtudagar kl 15:00 - 16:00

Síđan bćtist ein ćfing viđ frá 1. okt.

kv Freyr

Ţeir sem eru fćddir 2003 eiga ađ mćta međ 5.flokk sjá blog.haukar5flokkur.blog.is 


Ćfingar í nćstu viku 26 - 30 ágúst

Nú gírum viđ okkur ađeins niđur í ćfingum og í nćstu viku verđa ćfingar á mánudag og miđvikudag kl 15:00 - 16:00. Í byrjun september kemur ný vetrartafla og leikmenn fćrast upp um flokk.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Haukar-Víkingur í 1.deildinni

Nú er skyldu mćting á leikinn á Ásvöllum á laugardaginn kl 14:00 taka foreldra međ. Grillađir verđa hamborgarar á vćgu verđi í íţróttahúsinu.

Ţeir strákar sem vilja vera boltastrákar mćta 13:30 í anddyri á Ásvöllum og tala viđ Jón (Pabba Kristófers).


Síđasta vikan á sumartímanum

Ćfum nćstu viku 19.-23 ágúst á sumartíma 12:30-13:30.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Haukar međ sex liđ á Króksmótinu

Haukar verđa međ sex liđ á Króksmótinu, allir ađ spila mjög mikiđ 5-6 í liđi. Ég hef stillt upp  sex liđum og liđstjórar verđa á hliđarlínunni og fá ađ spreyta sig sem ţjálfarar. Ég kem til međ ađ labba á milli valla og fylgjast vel međ.

Búinn ađ setja inn Króksmótiđ hér til hćgri efst ţar er hćgt ađ sjá leikjaplan hjá A,B,C og D liđum.

Haukar A liđ

Baldur,Hallur,Anton,Kristófer,Andri Freyr,Matti.

Liđstjóri: Örvar

Haukar B liđ

Óliver,Ţráinn.Daníel,Ágúst,Patrik S,Ţór

Liđstjóri: Ţórir

Haukar C1 liđ

Árni,Breki,Arngrímur,Viktor G,Róbert Ingi

Liđstjóri: Gunnar

Haukar C2 liđ

Jón B,Ţorsteinn,Viktor J,Úlfar,Alex,Mummi.

Liđstjóri:Jón

Haukar D1 liđ

Sölvi,Sigurđur,Snorri J,Andri Fannar,Jónas

Liđstjóri: Maggi/Elli

Haukar D2 liđ

Aron Ţór,Alexander,Jón Gunnar,Róbert Ibsen,Kristófer Kári,Lórens.

 

Sjáumst hressir á Sauđakrók

 Freyr Sverrisson ţjálfari 


Króksmót - Greiđsla

Sćl öll, ţá styttist í króksmótiđ og nú ţurfum viđ ađ fara ađ gera upp viđ mótshaldara.

Kostnađur viđ mótiđ er 11000 á strák og ţarf ađ leggja ţađ inn sem fyrst á reikning 140-26-29077 kt. 290773-4829.


Ţeir sem fóru á Blönduós í sumar eiga inni krónur 2500 og ţeir sem fóru til Eyja eiga  einnig inni krónur 2500.

Draga ţeir ţađ frá ţví sem ađ leggja ţarf inn núna.


Liđinn verđa ákveđin seinna í vikunni af Frey en hann mun alfariđ sjá um ţađ eins og áđur. Hér fyrir neđan er listi yfir ţá sem viđ erum međ skráđa, endilega látiđ vita ef ţiđ eruđ ekki ţarna eđa ţiđ eigiđ ekki ađ vera ţarna:

Hallur,Matthías Máni, Andri Freyr, Róbert Ingi, Breki Már
Óliver Steinar, Árni Snćr, Kristófer Jóns, Anton Karl, Úlfar Örn,
Baldur Örn, Guđmundur Örn, Jón Bjarni, Arngrímur, Victor Gauti

Ţráinn Leó, Jón Gunnar, Lórens, Andri Fannar, Eiđur Orri
Patrik Snćland, Daníel Ingvar, Ágúst Gođi, Viktor Jóns
Ţór Leví , Aron Ţór, Ţorsteinn Emil, Sölvi Reyr,
Kristófer Kári, Snorri Jón, Sigurđur Snćr, Aron Máni, Jónas B., Alexander Örn

Mćting er svo á föstudagskvöld í ţá gistiađstöđu sem viđ munum fá úthlutađ (nánar siđar). Gott vćri ef fólk myndi láta Magnús Reyr vita međ hverjir ćtla ekki ađ gista međ hópnum. (magnus@securitas.is)

Kv. foreldrastjórn.


Komiđ sumarfrí fram yfir verslunarmannahelgi

Viđ verđum í sumarfríi í nćstu viku og byrjum aftur ţriđjudaginn 6. ágúst kl 12:30.

Ćfingaleikir á miđvikudaginn

Á miđvikudag koma strákarnir frá ÍBV og Keflavík í heimsókn og spila viđ okkur. Leikirnir byrja kl 11:00 og er mćting kl 10:40 á Ásvelli. Leikirnir standa yfir frá 11:00 - 13:30. Nánar eftir helgi.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Allir saman á leikinn á morgun Haukar-Völsungur

Nú ćtla allir sem geta ađ mćta á leik hjá m.fl. Hauka sem er á morgun.Leikurinn byrjar kl 19.15. Koma í einhverju rauđu og taka foreldra međ. Yngri flokkarnir verđa saman í stúkunni og hvetja sitt liđ.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband