Komið sumarfrí fram yfir verslunarmannahelgi

Við verðum í sumarfríi í næstu viku og byrjum aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl 12:30.

Æfingaleikir á miðvikudaginn

Á miðvikudag koma strákarnir frá ÍBV og Keflavík í heimsókn og spila við okkur. Leikirnir byrja kl 11:00 og er mæting kl 10:40 á Ásvelli. Leikirnir standa yfir frá 11:00 - 13:30. Nánar eftir helgi.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Allir saman á leikinn á morgun Haukar-Völsungur

Nú ætla allir sem geta að mæta á leik hjá m.fl. Hauka sem er á morgun.Leikurinn byrjar kl 19.15. Koma í einhverju rauðu og taka foreldra með. Yngri flokkarnir verða saman í stúkunni og hvetja sitt lið.

Sauðárkrókur 2013

Fyrirhugað er að fara á Sauðárkrók helgina 10.-11. ágúst og keppa á Króksmótinu. Við þurfum að athuga með þátttöku hjá okkur  og eru því þeir sem hafa áhuga á að fara beðnir um að skrá sig hér á blogginu. Meiri upplýsingar um mótið er að finna á www.tindastoll.is .

Einnig er hægt að hafa samband við Magnús Reyr (pabbi Sölva) 896-2547 eða Jón (pabbi Kristófers/Viktors) 840-2143.

kv. foreldrastjórn


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband