Hauka-drengir flottir í Vestmannaeyjum

Haukar voru međ ţrjú liđ ađ ţessu sinni og voru allir ađ skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Spilađir voru 10 leikir á liđ á ţremur dögum og gott skipulag var á milli ţjálfara,farastjóra og foreldra sem er nauđsynleg á ţessu móti. Ekki skemmdi fyrir ađ öll liđin komust í úrslitaleiki og allir fengu verđlaun.     

Veđriđ lék viđ drengina ţrátt fyrir smá rigningu. Viđ viljum nota tćkifćriđ og ţakka strákunum, farastjórum, og Skarphéđni bílstjóra fyrir allar Skörpu-ferđirnar í Vestmannaeyjum og síđast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.

kv Freyr og Viktor or Hörđur


Liđin á Orkumótinu

Öll liđin spila 10 leiki.

Liđ 1:

Daníel Ingi,Alexzander Árni,Matthías,Jón Viktor,Sebastian,Flóki,Baltasar,Steingrímur.

Liđ 2:

Ólafur Logi,Einar,Mikael Lindberg,Bergţór,Óliver,Bjarki H,Tristan,Grétar.

Liđ 3:

Brynjar,Bryngeir,Emil,Sveinn,Lukas,Helgi,Dagur Örn,Viktor Óli.


Pollamót KSÍ í vikunni

Ásvellir

Miđvikudagur yngra ár

Keppt frá 14:00 til 17:00 mćting 13:30

 

Keflavík

Iđavellir fyrir neđan Reykjanesbraut

Fimmtudagur eldra ár

Spilađ frá 13:50 til 17:00 mćting 13:20


Nćsta ćfing á ţriđjudag

Nú tekur sumardagskráinn gildi og ćfum viđ mánudaga,ţriđjudaga,miđvikudaga og fimmtudaga kl 12:30-13:30.

En ţar sem mánudagurinn er frídagur byrjum viđ á Ţriđjudag.

kv Freyr,Viktor og Hörđur


Liđskipan,mćting og leikir um helgina á Set-mótinu.

Liđin á Selfossi um helgina.

JÁ verksdeildin: mćting kl 08:15 á Selfoss

Uni,Sindri,Brynjar,Grétar,Elvar,Viktor Óli,Patti.

Liđstjóri:Kristófer Helgi Helgason

Sjóvádeildin: mćting kl 08:00 á Selfoss

Styrmir,Kristófer Árni,Darri,Kristof,Anton V,Baldur,Ragnar,Marinó.

Liđstjóri:Daníel Einarsson.

Leikir í Jáverks-deildinni laugardag.

08:45 HK  völlur 2

09:45 Fram völlur 1

10:15 Fjölnir völlur 2

11:15 Breiđablik völlur 2

11:45 ÍR völlur 3

Leikir í Sjóvá-deildinni á laugardag.

08:30 Stjarnan völlur 13

09:00 Ţór völlur 16

10:30 Valur völlur 14

11:00 Breiđablik völlur 14

11:30 HK völlur 15

Leikir í JÁ verks-deildinni á sunnudag

09:45 Valur völlur 6

10:45 Stjarnan Völlur 4

11:15 Ţróttur völlur 6

12:15 Afturelding völlur 4

Endar međ Grillveislu.

Leikir í Sjóvá-deildinni á sunnudag

10:00 Fram völlur 7

10:30 Fjölnir völlur 7

11:00 Reynir/Víđir völlur 8

11:30 KA völlur 9

12:30 Keflavík

Endar međ Grillveislu.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband