Haukar prúđastir í Vestmannaeyjum

Haukar voru međ ţrjú liđ ađ ţessu sinni og voru allir ađ skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Spilađir voru 9 leikir á liđ á ţremur dögum og gott skipulag var á milli ţjálfara,farastjóra og foreldra sem er nauđsynleg á ţessu móti. Veđriđ lék ekki viđ drengina ţó nokkur rigning var en ekki mikiđ rok. Haukar fengu eftirsótt verđlaun PRÚĐASTALIĐIĐ en ţau verđlaun eru veitt ţeim liđum sem hafa skarađ framúr í hegđun utan sem innan vallar. 

 Viđ viljum nota tćkifćriđ og ţakka strákunum, farastjórum, og  bílstjórunum fyrir allar keyrsluna í Vestmannaeyjum og síđast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.

kv Freyr og Viktor


Liđin á Orkumótinu 2018

Haukar verđa međ ţrjú liđ á Orkumótinu og eru ţau ţanning skipuđ:

 

Liđ 1

Viktor M
Gabríel páll
Birnir
Aron Vattnes
Sturla
Freyr Arons
Róbert
Ívar aron

Liđ 2

Helgi M
Arnór Ingva
Marinó
Ţorsteinn
Ismael
Arnar Ţór
Ýmir
Árni M
Aron Knútur

Liđ 3

Hjálmar
Rúnar
Kári
Flóki
Einar Árna
Hafliđi
Arnar Steinn
Sigurđur Ísak
Jón Kristberg

 

Mbkv.

Viktor,Freyr, Árni


Pollamót KSÍ Borgarnes 19.06

Leikiđ verđur í pollamótinu á Borgarnesi á ţriđjudag 19. Júní. 

 

Ţeir strákar sem spiluđu á Set mótinu(f. 2009) eru bođađir. Ţeir sem geta mćtt skrá sig hér á bloggiđ (einnig gott ef foreldrar sem geta fariđ á bíl skrái ţađ.)

Gjaldfrjálst er á ţetta mót, en viđ ţurfum ađ redda okkur sjalfir (á einkabílum.)

 

Mótiđ byrjar kl 15:00 - 18:00 á Skallagrímsvelli, mćting á Ásvelli klukkan 12:45.

 

Kv.

Ţjálfarar


Pollamót KSÍ á Ásvöllum

Á morgun mun Eldra áriđ spila á pollamóti Ksí, á Ásvöllum. Allir strákar á eldra ári verđa bođađir, yngra áriđ mun síđan spila á Borgarnesi 19. Júni. Leikiđ er í 5 manna bolta.

A liđ

Mćtir kl 14:30 og spilar fyrsta leik 15:00

Helgi Marinó
Ívar Aron
Freyr
Birnir
Gabríel Páll
Róbert Dađi

B liđ

Mćtir Kl 15:00 og spilar fyrsta leik 15:30

Marinó
Sturla
Arnór Yngvason
Aron Knútur
Árni Matthías
Arnar Ţór
Ismael

C liđ

Mćtir kl 14:30 og spilar fyrsta leik 15:00

Arion
Arnar Steinn
Rúnar Karl
Ýmir
Einar Árnason
Hjálmar

D liđ

Mćtir Kl 15:00 og spilar fyrsta leik 15:30

Alan Óskar
Hafliđi
Ţorsteinn
Jón Kristberg
Sindri
Christian

 

Ef ţađ vantar einhvern á listan af eldra ári eđa einhver forfallast ţá má láta vita í síma 8462983 - Viktor

 

Mbkv.

Ţjálfarar

 


Sumar-ćfingatími á mánudag

Ţađ er frí um helgina frá ćfingum og viđ byrjum á sumar-tímanum á mánudag 12.30-13.30 ćft verđur á mánud,ţriđjud,miđvikud, og fimmtudögum.

kv ţjálfarar


Pollamót KSÍ á Ásvöllum

Á ţriđjudag 12.júní verđur einn riđill í Pollamóti KSÍ haldin á Ásvöllum. Ţađ verđur eldra áriđ sem spilar ţessa leiki og byrja ţeir kl 15.00.

Yngra áriđ fer í Borganes 19. júní og má sjá leikina  hér til hliđar undir Pollamót.

kv Viktor,Árni og Freyr


Set mótiđ

 

Set-mótiđ á Selfossi verđur nú um helgina. Haukar eru međ skráđ 3 liđ. Mótiđ verđur frá 09:00 - 13:00 á laugardag og 09:00 - 12:00 á sunnudag. Hvert liđ mćtir 30 mín fyrir fyrsta leik.

Jáverk - deildin

Mćting laugardag klukkan 08:45 leikur kl 09:15

Jón Viktor
Flóki
Sebastían
Mikael Lindberg
Steingrímur
Óliver

Kótelettu - deildin

Mćting laugardag klukkan 10:00, leikur kl 10:30

Einar Aron
Matthías
Bjarki
Bergţór
Valgeir
Alexander Árni
Tristan


Siggaferđadeildin

Mćting laugardag klukkan 09:15, leikur kl 09:45

Emil
Kristófer breki
Bryngeir
Arnór Máni
Dagur
Lucas
Kacper

Minnum á síđu mótsins á facebook : Set mótiđ á selfossi

Mbkv.

Viktor, Árni og Freyr

 

 


Foreldrafundur fyrir Set mótiđ

 

Foreldrafundur hjá foreldrum drengja sem skráđir eru á set mótiđ, miđvikudaginn 6 júní kl 18:30 á Ásvöllum.

Fundarefni: undirbúningur fyrir Set mótiđ.

 

Lokađ hefur veriđ fyrir skráningar á mótiđ.

 

Mbkv.

Ţjálfarar

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband