Orkumótiđ 2015 í Vestmannaeyjum

 

Haukar voru međ ţrjú liđ ađ ţessu sinni og voru allir ađ skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Spilađir voru 10 leikir á liđ á ţremur dögum ásamt allskonar afţreyingu. Gott skipulag milli ţjálfara,farastjóra og foreldra er nauđsynlegt og var ţetta besta skipulag sem hefur veriđ hjá Haukum á ţessu móti. Allir leikmenn ađ leggja sig fram og upplifa spennu,vonbrigđi og gleđi. Viđ vijum nota tćkifćriđ og ţakka strákunum og frábćrum farastjórum og síđast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.

kveđja Freyr og Viktor 


Myndataka á ţriđjudag

Á morgun, ţriđjudag, verđur myndataka á öllum flokkum 
félagsins í knattspyrnu. Myndirnar verđa notađar á
heimasíđu félagsins, haukar.is,á Facebook síđum og
í almennu kynningarstarfi á knattspyrnudeildinni.
Mćta í Haukabúningnum ţetta tekur stuttan tíma
mćting kl 17:50 á Ásvelli gerfigras.

Upplýsingar varđandi Orkumótiđ

Sćlir foreldrar

Viđ áćtlum ađ hittast á Ásvöllum klukkan 11:00 og er brottför ţađan ekki seinna en klukkan 12:00. Munum ađ mćta tímanlega međ strákana svo ađ viđ getum rađađ niđur á bílana og fariđ af stađ á réttum tíma. Ekki verđur stoppađ á leiđinni til ađ borđa og ţví er mikilvćgt ađ strákarnir séu vel saddir ţegar ţeir mćta. Viđ eigum bókađ í Herjólf klukkan 14:45 og ţurfum ađ vera komin tímanlega á stađinn.

Búiđ er ađ bóka 9 manna bíl og Sveinn Óli (pabbi Huga) ćtlar ađ keyra til og frá Landeyjarhöfn auk ţess eru nokkrir foreldrar međ laus sćti í farţegabílum sínum og er orđiđ pláss fyrir alla. Sunna (mamma Óla Darra) verđur á Ásvöllum međ miđana í Herjólf fyrir strákana og liđstjóra.

Viđ komuna til eyja verđa rútur á stađnum sem keyra strákana á svefnstađ sem er Hamarskóli og liđstjórar fylgja liđunum ţangađ. Skipulagiđ ţegar viđ komum til eyja er ţannig ađ viđ förum og komum okkur fyrir á svefnstađ. Kvöldmatur er kl 18.00-18.30 í Höllinni. Viđ erum ekki kominn međ tímasetningu á siglingu og rútuferđ en viđ setjum ţađ inn um leiđ og viđ fáum upplýsingarnar sendar frá stjórnendum mótsins.

Skipulagiđ í kringum mótiđ er ţannig ađ ţađ eru skipulagar ferđir fyrir strákana 2 sundferđir, heimsókn í Eldheima og Sćheima, bátsferđ og rútuferđ. Hlutverk liđstjóra er ađ fylgja strákunum á leiki, í mat, fyrrgreindar skipulagđar ferđir og í svefn. Ţar fyrir utan eru drengirnir á ábyrgđ foreldra en gaman er ţó fyrir liđin og foreldra ađ halda hópinn. Mikilvćgt er fyrir foreldra og liđstjóra ađ fylgjast međ dagskrá Orkumótsins hvađ varđar niđurröđun leikja og matmálstíma. Á heimasíđu mótsins má nálgast handbók fyrir liđstjóra ţar sem mikilvćgar upplýsingar eru og gott vćri ađ prenta út. Hér er linkurinn inná heimasíđu mótsins www.orkumotid.is

Annars bara muna eftir góđa skapinu og vera til fyrirmyndar á hliđarlínunni.

Ykkur er sjálfsagt ađ hafa samband viđ okkur ef ţurfa ţykir í síma 863-8989 Sigrún, 865-6804 Sunna og Laufey 824-2702.

kv. fyrir hönd Orkumóts nefndarinnar

Sigrún, Sunna og Laufey


Fjör á Blöndósi

Ţađ voru 15 Hauka strákar á yngra ári í ţremur liđum sem tóku ţátt í Smábćjaleikunum á Blöndósi um helgina. Mikiđ fjör og frábćr tilţrif hjá strákunum og miklar framfarir, Haukar 2 spiluđu til ađ mynda úrslitaleik  en ţurftu ađ lúta í gras fyrir góđu liđi Samherja 4-0.Töluverđur vindur var á laugardeginum en á sunnudag var betra veđur og mótshald allveg til fyrirmyndar. Ég vill ţakka foreldrum fyrir skemmtileg kynni og hjálpina međ drengina og síđast en ekki síst drengjunum fyrir frábćra helgi.

kveđja Freyr


Upplýsingar varđandi Blöndós

Heil og sćl, senn líđur ađ stóru stundinni og ađ ţessu sinni rennur hún upp viđ ósa Blöndu (11°C, skýjađ og hćgur vindur). Getur einhver bođiđ betur en ţađ? Hvet fólk eindregiđ til ađ greiđa "restina" svo hćgt sé ađ ganga frá greiđslum. Ef einhver iđkandi er ekki skráđur til leiks en langar til ađ bćtast í hópinn ţá er um ađ gera ađ hika ei heldur bćtast í hóp ungra drengja sem ćtla ađ hafa gaman :-) 

Ađeins varđandi skipulagiđ ţá verđur gist í leikskóla viđ sundlaugina og mun ég (sem "svefnfulltrúi") verđa mćttur ţangađ vćntanlega undir kvöldmatarleyti á föstudag, verđ á Akranesmótinu í byrjun dags. Ef ţađ er einhver sem er tilbúinn ađ bćtast í hópinn og gista međ mér og strákunum ţá vćri ţađ ágćtt. Freyr verđur svo međ seinni nóttina. 

Ţangađ til nćst; góđar stundir!

Kv Brynjar (pabbi Birkis, 825-7241) 

PS. Varđandi nestiđ fyrir strákana yfir daginn ţá er planiđ ađ útbúa ţađ á föstudagskvöld/laugardagsmorgun; smyrja samlokur og slíkt => Í ţađ verkefni ţarf tvo til ţrjá "Nestis-fulltrúa" en hráefni verđur keypt ... afgreiđum á stađnum


Greiđsla fyrir Blöndósmót.

Ţeir sem fara á Blöndósmótiđ 20.-21. júní ţurfa ađ ganga frá greiđslunni varđandi gjaldiđ á mótiđ. Heildar upphćđ er Kr.13.000 talađ var um 12.000, en ţar sem 10.000 x 3 liđ kemur ofan á mótsgjald hćkkađi gjaldiđ ađeins. Borga inná reikn: 0513-26-5882 kt: 220673-4809 og setja nafn á dreng í skýringu.

Foreldrastjórn 


Engin ćfing á laugardag

Ţađ er engin ćfing laugardag. Sumartíminn byrjar á mánudag

12:30-13:30 mánudaga,ţriđjudaga,miđvikudaga og fimmtudaga.

Yngra áriđ er ađ keppa á mánudag á Ásvöllum en eldra áriđ á ćfingu.

 

kv Freyr og Viktor


Pollamót KSÍ á KR-velli - fimmtudag

Spilađ verđur í Pollamóti KSÍ á fimmtudag 11.júní á KR-Velli í vesturbćnum. Mótiđ byrjar kl 14:00 og er mćting kl 13:40.

Allir á eldra ári eiga ađ mćta.

kv Freyr og Viktor


Foreldrafundur 6. flokkur yngri árg 2006

Stuttur foreldra fundur verđur haldin miđvikudaginn 10. júní kl 20:00 á Ásvöllum (Engidalur) vegna smábćjaleikana á Blöndósi 20.-21. Júní.

kv Freyr


FÓTBOLTASKÓLI Hauka og AskLuka Ásvöllum, Hafnarfirđi

“Ćft eins og atvinnumađur”

Viku námskeiđ fyrir stráka og stelpur á aldrinum 10 til 15 ára í sumar.Fyrsta vikan byrjar 10. Júní  og síđan eru námskeiđ vikulega fram í ágúst. Á námskeiđunum verđur lögđ  áhersla á  grunntćkni  í knattspyrnu og  einstaklingsţjálfun. Námskeiđin skiptast í ćfingar, videofundi, knattleiki  og  óvćntar heimsóknir. Almennt  verđ  fyrir  viku  námskeiđ er kr. 12.000. Verđ  lćkkar í  styttri  vikum (4 dagar) og  ef mörg námskeiđ eru keypt í einu. Hádegismatur er innifalinn í gjaldinu.Námskeiđin standa yfir frá 9:30 til 13:30 en gert er ráđ fyrir mćtingu upp úr 9. Námskeiđin verđa haldin á Ásvöllum.

Yfirţjálfari er Luka Kostic. Skólinn er opinn öllum og eru Hafnfirđingar sérstaklega velkomnir. Kynningarfundur verđur haldinn á Ásvöllum 8. júní, kl. 18:00.Nánari  upplýsingar og skráning á námskeiđ er  á síđunum www.askluka.is og www.haukar.is. Einnig er hćgtađ skrá sig  í síma 7833710.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband