Haukar eru međ 8 liđ í tveimur riđlum. Annar riđillinn er spilađur hjá KR en hinn á Ásvöllum. Eldra áriđ fer á KR-völlinn en yngra áriđ spilar á Ásvöllum.
Eldra áriđ fćddir 2005 allir ađ mćta.
Spilađ verđur í Pollamóti KSÍ á fimmtudag 11.júní á KR-Velli í vesturbćnum. Mótiđ byrjar kl 14:00 og er mćting kl 13:40.
Yngra áriđ fćddir 2006 allir ađ mćta.
Spilađ verđur mánudaginn 15. júní á Ásvöllum og byrjar mótiđ kl 14:00 mćting kl 13:40.
Sjá má alla leikina hér til hliđar undir tenglar.
Freyr og Viktor
Bloggar | Sunnudagur, 7. júní 2015 (breytt kl. 12:43) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (34)
Haukar verđa međ 9 liđ á morgun á mótinu í Grindavík bćttum einu liđi viđ. Nú gefst foreldrum tćkifćri á ađ vera liđstjórar á hliđarlínunni. Gefa sig á tal viđ Frey ţjálfara á morgun viđ komu - ţetta eru 45 leikir í heildina. Spáinn frábćr og mikil skemmtun framundan hjá drengjunum.
kv Freyr
Bloggar | Föstudagur, 5. júní 2015 (breytt kl. 19:07) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţá er liđskipan tilbúinn fyrir Sjóarann síkáta spilađ er í 4. riđlum tvö liđ í hverjum riđli. Haukar eru međ átta liđ. Muna ađ borga strax ţátttökugjaldiđ kr 1500 um leiđ og ţiđ komiđ til ţjálfara. Ţađ spila allir fimm leiki 2x 13 mín.
Mćting er kl 09:45 Öll átta liđ Hauka eiga fyrsta leik 10:15.
Mótiđ er frá kl 10:00 - 12:00 og stutt á milli leikja spilađ er á átta völlum.
A riđill spilar á völlum 1-2.
Haukar 1:Ásgeir,Gísli,Stefán K,Pétur Uni,Ólafur Darri,Jörundur.
Haukar 2:Birkir Snćr,Birkir B,Hugi,Krummi,Gunni,Svanbjörn.
B riđill spilar á völlum 3-4.
Haukar 3:Kristján,Daníel D,Ţorvaldur,Oddgeir,Pétur M,Eyţór,Kristófer F.
Haukar 4: Ţorsteinn,Eggert,Andri S,Magnús,Ari,Birkir.
C riđill spila á völlum 5-6.
Haukar 5:Sigurđur B,Palli,Sören C,Axel,Dagur Orri.
Haukar 6:Ísleifur,Andrés,Nikulás,Emil,Ţrymur,Anton Orri.
D riđill spila á völlum 7-8.
Haukar 7:Óskar,Sigfús,Sindri M,Sefán L,Lalo,Bjarki.
Haukar 8:Mikael,Hilmir,Bartosz,Alexander T,Ţröstur,Deimantas.
kv Freyr og Viktor
Bloggar | Ţriđjudagur, 2. júní 2015 (breytt kl. 21:41) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar