Subwaymót ÍR á uppstigningardag

Skráning er hafin á Subwaymót ÍR sem fer fram á uppstigningardag fimmtudaginn 05.maí. Keppt verđur í fimm manna liđum og keppt verđur í tveimur hópum annar fyrir hádegi og hinn eftir hádegi. 

  • Mótiđ fer fram á ÍR vellinum, Skógarseli 12, 109 Reykjavík maí 2015
  • Spilađur er 5 manna bolti
  • Leiktími er 12 mínútur međ 3 mínutna hléi á milli leikja
  • Ţátttökugjald er 2.000 kr
  • Innifaliđ er Subway bátur, drykkur og verđlaunapeningur
  • Glćsileg kaffisala á stađnum 

Skrá sig hér fyrir fyrir neđan fyrir 27.april ef ţú vilt taka ţátt.

Freyr,Einar,Elmar og Viktor


Ćfing á morgun fimmtudag - frí laugardag

Ţađ verđur engin ćfing um helgina vegna leikja á vellinum en viđ verđur á morgun fimmtudag í stađinn kl 12.00-13:00.

kv ţjálfarar


Ćfing kl 12:00

Ćfingin á laugardag 16. apríl er kl 12:00.

kv ţjálfarar


Ćfing kl 11:00

Ćfingin á morgun laugardag verđaur kl 11:00 vegna leikja á vellinum.


Ćfingaleikir viđ Fram á föstudag 8.apríl í Safamýrinni

Ćfingaleikir viđ Fram á föstudag í Safamýrinni viđ Kringluna ekki í Úlfarsdal eins og fyrr var ćtlađ.

eldra ár spilar frá 17:30-18:20

og yngra ár frá 18:20 – 19:10.

Allir sem eru ađ ćfa mega mćta og spila.

Spilađ er á gerfigrasi sem er úti klćđa sig eftir veđri.

Mćta 15.mín fyrir leik.                                          

Kveđja, Freyr,Einar,Viktor og Elmar.


Ćfing kl 12:00

Ćfinginn hjá 6. flokk á morgun laugardag 2.april er kl 12:00.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband