Skráning er hafin á Subwaymót ÍR sem fer fram á uppstigningardag fimmtudaginn 14.maí. Keppt verður í fimm manna liðum og keppt verður í tveimur hópum annar fyrir hádegi og hinn eftir hádegi.
- Mótið fer fram á ÍR vellinum, Skógarseli 12, 109 Reykjavík maí 2015
- Spilaður er 5 manna bolti
- Leiktími er 12 mínútur með 3 mínutna hléi á milli leikja
- Þátttökugjald er 2.000 kr
- Innifalið er Subway bátur, drykkur og gjöf frá Subway
- Auk þess er frítt í Sund í Breiðholtslaugina 14.-17. maí
- Glæsileg kaffisala á staðnum
Skrá sig hér fyrir neðan ef þú vilt taka þátt.
Freyr og Viktor
Bloggar | Laugardagur, 25. apríl 2015 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (55)
Þeir sem ætla að fara á Blöndósmótið 20.-21. júní þurfa að borga staðfestingargjald kr 5000 sem allra fyrst svo hægt sé að sjá hvað mörg lið Haukar verða með. Borga inná reikn: 0513-26-5882 kt: 220673-4809 og setja nafn á dreng í skýringu.
Foreldrastjórn
Bloggar | Föstudagur, 24. apríl 2015 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Það verður æfing á fimmtudag sumardaginn fyrsta.
kv Freyr og Viktor
Bloggar | Mánudagur, 20. apríl 2015 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Æfingaleikir við Keflavík í Reykjaneshöll laugardaginn 11. apríl frá 12:00 til 13:30. Allir sem æfa og geta mætt eiga að mæta kl 11:45 í Reykjaneshöll.
kv Freyr og Viktor
Bloggar | Þriðjudagur, 7. apríl 2015 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar