Ţeir sem ekki vilja sofa geta fariđ heim á laugardagskvöld.
Skráning hér fyrir neđan.
Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.
Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka en sofiđ er á judódínum , sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt(ekki of mikiđ af fötum)
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.
Vantar 2-3 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.
Dagskrá:
12.00 Borđa vel heima hjá sér.
14.00 Mćting
14.10 Badminton/félagsmiđstöđ
15.00 Badminton/félagsmiđstöđ
16.00 Drekkutími
16.15 Körfubolti, vítakeppni og fl.
17.00 Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)
18.15 Ţrautabraut
19.00 Matur
19.50 Frjálst í sal
20.15 Fótboltamót
22.00 Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni
23.30 Hátta-tími
Sunnudagur.
08:15 morgunmatur
Fótbolti + Sund
Sćkja stráka kl 11.30.
Kostnađur: 4000 kr og greiđist í Vogunum
Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.
Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384
Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
kveđja
Freyr, Einar og Viktor.
Bloggar | Föstudagur, 26. febrúar 2016 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (44)
Ćfingin á laugardag 27. feb hjá 6. flokk verđur kl 12:45 vegna leiks á vellinum.
kv Freyr,Einar og Viktor
Bloggar | Miđvikudagur, 10. febrúar 2016 (breytt 25.2.2016 kl. 17:01) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ er ćfing laugardag kl 12:00-13:00
Bloggar | Fimmtudagur, 4. febrúar 2016 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágćta Haukafólk viđ erum međ 8 liđ á mótinu á sunnudag og mćting í Reykjaneshöll. Ţetta verđur mikiđ fjör, hér er mćtingar-listinn.
Ţeir sem eiga ađ spila í Víkinga-deildinni 2 liđ spilađ frá 09:00 - 12:13 og eiga ađ mćta kl 08:40 eru:
Haukar:Dagur Ari,Gunnar Egill,Sigurbjörn,Kristófer Breki,Guđmundur Jóhann,Dagur Björns,Jón Viktor.
Haukar:Bjarki L,Sölvi,Teitur,Sören Cole,Deimantas,Óskar,Eduardo,Bernando.
Ţeir sem eiga ađ spila í Stapa-deildinni spilađ frá 09:00:12 - 13 og eiga ađ mćta kl 08:40 eru:
Haukar:Gunnar Breki,Piotr,Sebastian,Adam Ernir,Kristófer Kári,Kristófer Jón.
Ţeir sem eiga ađ spila í Eldeyja-deildinni sem spiluđ er frá 12:15-14:49 og eiga ađ mćta kl 11:50 eru: Ţorsteinn,Eggert,Andri,Maggi,Ari,Hilmir.
Ţeir sem eiga ađ spila í Kópa-deildinni sem spiluđ er frá 12:28-15:03 og eiga ađ mćta kl 12:05 eru: Sigfús,Kristján,Mikael,Axel,Myrkvi,Alexander Ţór,Bartoz.
Ţeir sem eiga ađ spila í Fitja-deildinni sem spiluđ er frá 15:04-18:17 og eiga ađ mćta kl 14:40 eru: Sindri,Pálmar,Dagur Orri,Birkir,Stefán Logi,Ţröstur,Haukur.
Ţeir sem eiga ađ spila í Reykjanes-deildinni 2 liđ sem spiluđ er frá 15:17-18:04 og eiga ađ mćta kl 14:50 eru:
Haukar:Bjarki Már,Daníel Máni,Halldór Ingi,Kristófer Ţ,Lukas Nói,Alonso,Dagur Máni.
Haukar:Arnór B,Janus,Gabriel Páll,Árni Karl,Sigurđur Bjarmi,Kajus,Adam Ernir.
Mćta međ Hauka-búninginn ekkert mál ađ vera í stuttbuxum ţađ er heitt í Reykjaneshöll verđum međ aukabúninga ef einhverjum vantar.
Foreldrar muniđ eftir mótsgjaldi 2000kr sem greiđist strax til ţjálfara viđ komu í Reykjaneshöll.
Allir ţátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin.
Skemmtum okkur á sunnudag.
Freyr, Einar Karl og Viktor.
Ef eitthvađ er óljóst hafiđ samband viđ Frey ţjálfara 897-8384
Bloggar | Miđvikudagur, 3. febrúar 2016 (breytt 4.2.2016 kl. 18:57) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar