Skemmtilegri Vogaferđ lokiđ hjá yngra ári

Ţađ voru ţreyttir Haukarar sem héldu heim í dag sunnudag eftir vel heppnađa ferđ í Vogana. Góđ mćting var 23 strákar yngri og var fariđ í allskonar íţróttir m.a. badminton,sund,körfu,handbolta,bingó,og fótbolta. 
    Í hćfileika keppninni fóru margir á kostum. Ţetta var mikill lćrdómur fyrir strákana ađ vinna í hóp og hvernig á ađ hegđa sér margir ađ fara í fyrsta skipti. Ţeir stóđu sig vel og voru félaginu og foreldrum til sóma. 

    Vill ég  ţakka strákunum fyrir frábćra ferđ og flottum farastjórum ţeim,Jóni Erlends,Ingvari og Magnúsi fyrir hjálpina og skemmtilegar stundir.

p.s.Svefnpoki er hjá mér og lykill sem gleymdist í vogunum

kveđja 
Freyr


Vogaferđ Yngra ár - 23. feb (eldra ár fer 16.mars)

Laugardaginn 23. februar

Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,

(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt.

Ţeir sem vilja ekki sofa getađ fariđ heim á laugardagskvöld. 

Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil. 
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.

Vantar 4 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.

 

Dagskrá:  

12.00    Borđa vel heima hjá sér.

14.00         Mćting

14.10         Badminton/félagsmiđstöđ

15.00         Badminton/félagsmiđstöđ

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

17.15         Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)

18.15        Ţrautabraut

19.00         Matur

19.50         Frjálst í sal

20.15         Fótboltamót

 

21.45         Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni

23.00        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:15  morgunmatur

 

Fótboltamót + Sund

 

Sćkja stráka kl 11.30.

Kostnađur: 3500 kr og greiđist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.

Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384 

Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
 

kveđja
Freyr, Árni og Haukur



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband