Síđasta ćfingin á árinu

Síđasta ćfingin á árinu er á laugardag 17. des og förum síđan í jólafrí. Byrjum aftur fimmtudaginn 5. januar.


Fótbolti á milli jóla og nýárs

Boltaskóli Freys međ Fótbolta í Kórnum (knatthúsinu í Kópavogi) á milli jóla og nýárs
Ţar sem ég verđ erlendis ţessi jólin (verđ ekki međ námskeiđ) og Boltaskóli Freys á tíma í Kórnum hef ég ákveđiđ ađ Hauka strákar njóti og borgi lágmarksgjald 2500kr  til ađ spila fótbolta viđ topp ađstćđur í 3 daga. Ég verđ međ ţjálfara sem sjá um ađ allt fari vel fram.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ mćta skrái sig á boltaskóli@mitt.is og borgi 2500kr á reikn:0142-05-070376. Kt.060163-2199

Ćft verđur ţriđjudaginn 27. desember,miđvikudaginn 28. desember og fimmtudaginn 29. desember. 
 Eldri hópur 12 - 14 ára  (árgangur 2003-2005) frá frá kl. 10:15 – 11:30. Mćta kl 10:00

Yngri hópur 8-11 ára (árgangur 2006 – 2008) frá kl  09:00-10:15 mćta kl 08:45

 Ađaláherslan eru spil á tvö mörk.

Nánari upplýsingar í síma 897 8384.

Kv Freyr Sverrisson


Ćfingaleikir á sunnudag í Reykjaneshöll

Á sunnudag 4. des kl 16:00-17:10 verđa ćfingaleikir í Reykjaneshöll viđ Grindavík og jafnvel fleiri liđ. Allir sem hafa tök á ţví ađ mćta eru velkomnir. Mćta 15:45.

kv Freyr og Viktor


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband