Keflavíkurmótið

Ágæta Haukafólk við erum með 7 lið á mótinu þetta verður mikið fjör allir að spila rosalega mikið, hér er mætinga-listinn.

 

Þeir sem eiga að spila í Þýsku og Spænsku-deildinni sem spiluð er frá 09:00 - 12:16 og eiga að mæta kl 08:35 eru:

Haukar 1 í þýskudeildinni:yngra ár,Arnór B,Piotr,Sebastian,Dagur Björns,Jón Viktor,Theodór,Kristófer Jón. 

Haukar 2 í Þýskudeildinni:yngra ár,Kasper,Sigurbjörn T,Aron Freyr,Stefán Logi,Dagur Ari,Gunnar Egill,Árni Karl.

Spænska-deildinn:Eldra ár,Teitur,Alexander Þór,Deimantas,Óskar Karl,Óskar K,Alexander Breki,Dennis,Eduardo,Axel,Bernardo,Patrik Örn,Halldór.

Þeir sem eiga að spila í Íslensku-deildinn sem spiluð er frá 12:20 - 15:36 og eiga að mæta kl 12:00 eru:yngra ár,Bjarki Freyr,Dagur Máni,Egill,Halldór,Kristófer þrastar,Alonso,Daníel Máni.

Þeir sem eiga að spila í Meistara-deildinni sem spiluð er frá 12:20-15:36 og eiga að mæta kl 12:00 eru: Yngra ár,Kajus,Janus,Lúkas Nói,Adam Ernir,Kristófer Kári,Gunnar Breki,Bjarmi. 

 

Þeir sem eiga að spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluð er frá 15:40-18:27 og eiga að mæta kl 15:20 eru: Eldra ár Franska-deildin:,Dagur,Sigfús Kjartan,Myrkvi,Mikael,Kristján H,Stefán Logi,Þröstur,Bartosz,Sören Cole,Haukur Birgir,Bjarki Loga.

Eldra ár Enska-deildin:Þorsteinn,Ari,Birkir,Eggert,Magnús Ingi,Andri Steinn,Pálmar,Hilmir.Sindri Már.

 

Mæta með Hauka-búninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 2500kr sem greiðist strax til þjálfara við komu í Reykjaneshöll. 

Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin ásamt verðlaunapening.

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Einar Karl þjálfara 8406847 

kveðja EInar, Viktor og Freyr


Æfing í Reykjaneshöll á laugardag

Síðasta æfingin í (bili) Reykjaneshöll er á laugardag 24.okt frá 11:00 til 12:00.

kv þjálfarar


Æfinginn í Reykjaneshöll á laugardag kl 12:00

Æfingin á laugardag hjá 6. flokk fer fram í Reykjaneshöll og er kl 12:00-13:00. Þeir sem eru i vandræðum með far tali við einhvern félaga í Haukum og fái far.

 

þjálfarar


Keflavíkurmót - skrá sig í athugasemdir

Næsta stóra verkefni hjá 6. flokk er hraðmót hjá Keflavík sem haldið er laugardaginn 31. október. Kostnaður er kr 2500 og er Pizza og gos eftir mót ásamt verðlaunapening. Allir sem eru skráðir hjá Haukum mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir, svo við sjáum hvað við þurfum að vera með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv Freyr, Viktor og Einar Karl. 


Æfing í Reykjaneshöll á laugardag

Æfingin á laugardag hjá 6. flokk fer fram í Reykjaneshöll og er kl 10:00-11:00. Þeir sem eru i vandræðum með far tali við einhvern félaga í Haukum og fái far.

 

þjálfarar


Foreldrafundur á mánudag 5.okt

Næsta mánudag verður foreldrafundur hjá 6.flokk á Ásvöllum og byrjar kl 19:30.

Mikilvægt að mæta og fylgjast með

Fundarefni:

Starfið framundan,

haust,vetur,vor og sumar.

Kv þjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband