Daginn ! Smá mistök varðandi tímasetningar hafa komið í ljós. Í tímaplaninu sem ég sendi ykkur á þriðjudaginn víxlaði ég tímasetningum á ÍSLENSKU deildinni og MEISTARA deildinni. RÉTTAR TÍMASETNINGAR (eins og er á leikjaplaninu): SPÆNSKA & ÞÝSKA deildin spila kl. 8:30 - 11:48 MEISTARA deildin spilar kl. 11:55 - 13:55 ÍSLENSKA deildin spilar kl. 13:55 - 15:55 ENSKA & FRANSKA deildin spila kl. 16:00 - 18:36 Biðst innilegrar afsökunnar á þessu og vona að þetta komi ekki að sök. Kær kv. Gunnar MJ Keflavík
Bloggar | Fimmtudagur, 23. október 2014 (breytt kl. 11:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágæta Haukafólk við erum með 7 lið á mótinu með smá aðstoð úr 7. flokk, þetta verður mikið fjör allir að spila rosalega mikið, hér er mætingalistinn.
Þeir sem eiga að spila í Þýsku og Spænsku-deildinni sem spiluð er frá 08:30 - 11:48 og eiga að mæta kl 08:15 eru:yngra ár, Alexander Þór, Arnaldur Gunnar,Axel Ingi,Garðar Þór,Óskar Karl,Bjargar Jón,Myrkvi,Mikael Úlfur,Hilmir,Kristján Hrafn.
Þeir sem eiga að spila í Íslensku-deildinn sem spiluð er frá 13:55 - 15:55 og eiga að mæta kl 13:30 eru:Eldra ár, Andrés,Emil Fannar,Ísleifur Jón,Oddgeir,Þorvaldur,Anton Orri,Eyþór Hrafn,Kristján Daníel,Hrafn Steinar, Bjarki Steinn.
Þeir sem eiga að spila í Meistara-deildinni sem spiluð er frá 11:55-13:55 og eiga að mæta kl 11:30 eru: Yngra ár, Andri Fannar,Andri Steinn,Ari Freyr,Birkir,Bjarki,Dagur Orri,Eggert Aron, Magnús Ingi,Pálmar,Sigurður Bergvin,Sindri Már,Stefán Logi,Sören Cole,Þorsteinn,Jóhannes Geir.
Þeir sem eiga að spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluð er frá 16:00-18:36 og eiga að mæta kl 15:40 eru: Eldra ár, Anton Örn,Ásgeir Bragi,Birkir Bóas,Gunnar Hugi,Hrafn Aron,Hugi,Jörundur,Ólafur Darri,Pétur Már,Pétur Uni,Stefán Karolis,Tristan,Svanbjörn,Gísli Rúnar,Bóas.
Mæta með Hauka-búninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.
Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 2000kr sem greiðist strax til þjálfara við komu í Reykjaneshöll.
Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin ásamt verðlaunapening.
Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Frey þjálfara 897-8384
kveðja Freyr og Viktor
Bloggar | Miðvikudagur, 22. október 2014 (breytt 23.10.2014 kl. 12:47) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Sunnudagur, 12. október 2014 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Næsta stóra verkefni hjá 6. flokk er hraðmót hjá Keflavík sem haldið er laugardaginn 25. október. Kostnaður er kr 2000 og er Pizza og gos eftir mót ásamt verðlaunapening. Allir sem eru skráðir hjá Haukum mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir, svo við sjáum hvað við þurfum að vera með mörg lið.
Bestu kveðjur.
kv Freyr og Viktor
Bloggar | Þriðjudagur, 7. október 2014 (breytt 12.10.2014 kl. 17:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (53)
Foreldrafundur verður á þriðjudag í Engidal í íþróttahúsinu á Ásvöllum.
Foreldrar yngra árs pilta 2006 kl 18:00
Foreldrar eldra árs pilta 2005 kl 18:45
Á fundinum verður kynning á starfinu næsta tímabil.
kv Freyr og Viktor
Bloggar | Fimmtudagur, 2. október 2014 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar