Mæting á mótið á laugardag liðsskipan tilkynnt á staðnum

Þeir sem eiga að spila í Þýsku og Spænsku-deildinni sem spiluð er frá 09:00 - 12:18 og eiga að mæta kl 08:40 eru:

Andrés,Daníel Darri,Emil Fannar,Ísleifur,Kristófer Fannar,Oddgeir,Ólafur Darri,Pétur Már,Stefán Karolis,Hugi,Svanbjörn,Jason 

 

Þeir sem eiga að spila í Meistara og Íslensku-deildinn sem spiluð er frá 12:20 - 15:38 og eiga að mæta kl 11:55 eru:

Anton Örn,Ásgeir Bragi,Birkir Bóas,Gunnar Hugi,Hrafn Aron,Pétur Uni,Tristan Snær,Þorvaldur Axel,Gísli Rúnar. Aron Máni,Eiður Orri,Gabríel Ingi,Lórens Geir,Patrik Leó,Óliver Nói,Alexander Örn,Aron Wolfram.

 

Þeir sem eiga að spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluð er frá 15:40-18:16 og eiga að mæta kl 15:20 eru:

Andri Fannar,Ágúst Goði,Daníel Ingvar,Jónas Bjartmar,Patrik Snæland,Snorri Jón,Sölvi Reyr,Tómas Anulis,Viktor J,Þorsteinn,Þór Leví,Þráinn Leó,Óliver Steinar,Óliver Helgi. 

 Mæta með Haukabúninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 2000kr sem greiðist strax til þjálfara. 

Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin ásamt verðlaunapening.

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Frey þjálfara 897-8384 

kveðja Freyr,Árni og Arnar 


Foreldrafundur

Á mánudag 14. okt verða foreldrafundir hjá 6. flokk eldri og yngri. Fundarefni hvað er framundan á keppnistímabilinu 2013-14. Eldra ár kl 18:00 (2004) og yngra ár kl 19:00. Fundirnir fer fram í Engidal á Ásvöllum.

kv Freyr og Árn


Hraðmót í Reykjaneshöll 26. okt

Næsta stóra verkefni hjá 6. flokk er hraðmót hjá Keflavík sem haldið er laugardaginn 26. október. Kostnaður er kr 2000 og er Pizza og gos eftir mót ásamt verðlaunapening. Allir sem æfa mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir, svo við sjáum hvað við verðum með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv Freyr og Árni 


Skráning iðkenda og æfingargjöld 2013-14

Skráningar og greiðsla æfingagjalda hafa gengið ágætlega en þó er enn um að iðkendur séu óskráðir.Við viljum því minna ykkur á að ganga í það og höfum við ákveðið að gefa ykkur frest til þriðjudagsins 15. október n.k.til þess að ganga frá skráningum. Skrá þarf í gegnum „Mínar síður“ hjá Hafnarfjarðarbæ en það er eina leiðin til þess að hægt sé að nýta niðurgreiðsluna. Eftir það verða þeir iðkendur sem enn eru óskráðir, skráðir inn af okkur og fá forráðamenn sendan greiðsluseðil heim. Það skiptir því miklu máli að skrá iðkendur sem fyrst til að fá þá niðurgreiðslu sem iðkendur eiga rétt á.

Ef það er eitthvað óljóst í þessu, þá endilega hafið samband við Bryndísi í síma: 525-8702 eða á netfangið: bryndis@haukar.is 


Æfum á laugardögum - verðum ekki í Risanum

Ekki náðist samkomulag við FHingana varðandi Risann á sunnudögum. Við bætum þriðju æfingunni við sem verður á laugardögum kl 12:00-13:00 á Ásvöllum gerfigras.

Æfingar.

Þriðjudagar kl 15:00

Fimmtudagar kl 15:00

Laugardagar kl 12:00 

kv Freyr og Árni 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband