Strákar á eldra ári í 6. Flokki eru á leiðinni á Orkumótið í Eyjum 28.júní. Þar sem 28.júní er komudagur, svo er keppt fimmtudag, föstudag, laugardagu og heimferð á laugardagskvöldi.
Heima síða mótsins er hér http://www.orkumotid.is/read/2016-07-05/orkumotid-2017/
Vinsamlegast skráið ykkar drengi (árg. 2007) og viðeigandi upplýsingar fyrir 30. Janúar í linknum hér að neðan
https://goo.gl/forms/EndDK6G6hus9qzMp1
Þegar búið er að skrá verður að greiða 5000 kr. staðfestingargjald fyrir 1. febrúar.
Staðfestingargjaldið greiðist inn á 0153-05-430564 kt 2210843229. Ekki eru komnar upplýsingar um heildarkostnað pr. dreng.
Foreldraráð mun vera með fjáröflun sem öllum er velkomið að taka þátt í.
Takk takk
Foreldraráð
Bloggar | Þriðjudagur, 24. janúar 2017 (breytt kl. 20:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Næsta stóra verkefni hjá 6. flokk er hraðmót hjá Njarðvík sem haldið er sunnudaginn 5.februar í Reykjaneshöll. Kostnaður er kr 2500 og er Pizza og gos eftir mót. Allir sem æfa og eru skráðir mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir, svo við sjáum hvað við getum verið með mörg lið.
Bestu kveðjur.
kv þjálfarar
Bloggar | Sunnudagur, 22. janúar 2017 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (53)
Ekkert var gefið eftir í leikjunum drengjana í dag við foreldra í Reykjaneshöll. Eftir góða upphitun var spilað á tvö mörk á þremur völlum og eftir 25 mínútur urðu þjálfarar að stoppa leikina og gefa foreldrum pásu sem voru allveg búnir.Þökkum fyrir skemmtilegan dag.
kveðja Freyr og Viktor
Bloggar | Sunnudagur, 22. janúar 2017 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er æfing á laugardag en á sunnudag verður æfing í Reykjaneshöll kl 17:15-18:25 og þá má taka með sér gest (mömmu,pabba,bróðir,systir,afa,ömmu, eða frænda,frænku eða vin) ekki skylda. Verðum með léttar æfingar og spilum svo við gestina. Gott að komast einu sinni inn og vera í sínum uppáhalds búning. Tala sig saman um far tekur 25 mín að keyra.
kv þjálfarar
Bloggar | Föstudagur, 20. janúar 2017 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar