Orkumótið 2017 - Drengir á eldra ári (árg.2007)

Strákar á eldra ári í 6. Flokki eru á leiðinni á Orkumótið í Eyjum 28.júní. Þar sem  28.júní er komudagur, svo er keppt fimmtudag, föstudag, laugardagu og heimferð á laugardagskvöldi.

Heima síða mótsins er hér http://www.orkumotid.is/read/2016-07-05/orkumotid-2017/

Vinsamlegast skráið ykkar drengi (árg. 2007) og viðeigandi upplýsingar fyrir 30. Janúar í linknum hér að neðan

https://goo.gl/forms/EndDK6G6hus9qzMp1

Þegar búið er að skrá verður að greiða 5000 kr. staðfestingargjald fyrir 1. febrúar.

Staðfestingargjaldið greiðist inn á 0153-05-430564 kt 2210843229. Ekki eru komnar upplýsingar um heildarkostnað pr. dreng. 

Foreldraráð mun vera með fjáröflun sem öllum er velkomið að taka þátt í.

Takk takk

Foreldraráð


Njarðvíkurmót sunnudaginn 5. februar - skrá sig

Næsta stóra verkefni hjá 6. flokk er hraðmót hjá Njarðvík sem haldið er sunnudaginn 5.februar í Reykjaneshöll. Kostnaður er kr 2500 og er Pizza og gos eftir mót. Allir sem æfa og eru skráðir mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir, svo við sjáum hvað við getum verið með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv þjálfarar


Mikið fjör hjá foreldrum og drengjum

Ekkert var gefið eftir í leikjunum drengjana í dag við foreldra í Reykjaneshöll. Eftir góða upphitun var spilað á tvö mörk á þremur völlum og eftir 25 mínútur urðu þjálfarar að stoppa leikina og gefa foreldrum pásu sem voru allveg búnir.Þökkum fyrir skemmtilegan dag.

kveðja Freyr og Viktor


Æfing í Reykjaneshöll á sunnudag 21. januar

Það er æfing á laugardag  en á sunnudag verður æfing í Reykjaneshöll kl 17:15-18:25 og þá má taka með sér gest (mömmu,pabba,bróðir,systir,afa,ömmu, eða frænda,frænku eða vin) ekki skylda. Verðum með léttar æfingar og spilum svo við gestina. Gott að komast einu sinni inn og vera í sínum uppáhalds búning. Tala sig saman um far tekur 25 mín að keyra.

kv þjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband