Orkumótið í Júní

Farið verður með Herjólfi kl 14:45 miðvikudaginn 22.júní til Vestmannaeyja frá Bakka í sumar og heimferð er laugardaginn 25. júní kl 21:00. Strákarnir ásamt þjálfurum og farastjórum eiga pantað far á þessum tíma. Þeir foreldrar sem ætla til Eyja á mótið verða að panta þriðjudaginn 1. feb en þá opnast fyrir pantanir til Eyja. Sjá orkumótið.is og herjólfur.is.


Æfingin á laugardag kl 13:00

Æfingin hjá 6. flokk á laugardag verður kl 13:00 vegna leikja á vellinum.


Foreldrafundur hjá eldra ári.

6. flokkur Eldri (árg 2006)

Foreldra fundur verður haldin miðvikudaginn 27. januar kl 18:10 á Ásvöllum. Farið yfir Orkumótið í Vestmannaeyjumá 22.-25. Júní.




Njarðvíkurmót sunnudaginn 7.febrúar. Skrá sig

Næsta stóra verkefni hjá 6. flokk er hraðmót hjá Njarðvík sem haldið er sunnudaginn 7.februar í Reykjaneshöll. Kostnaður er kr 2000 og er Pizza og gos eftir mót. Allir sem æfa og eru skráðir mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir, svo við sjáum hvað við verðum með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv þjálfarar


Æfing kl 12:00

Æfing á Ásvöllum kl 12:00 á morgun laugardag.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband