Vogaferđ - yngra áriđ 08.-09. feb - eldra áriđ 15.-16. feb

Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,

(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt.

Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil. 
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.

Vantar 2-3 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.

 

Dagskrá:  

12.00    Borđa vel heima hjá sér.

14.00         Mćting

14.10         Badminton/félagsmiđstöđ

15.00         Badminton/félagsmiđstöđ

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

17.15         Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)

18.15        Ţrautabraut

19.00         Matur

19.50         Frjálst í sal

20.15         Fótboltamót

 22.00         Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni

23.50        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:15  morgunmatur

 Fótboltamót + Sund

Sćkja stráka kl 11.30.

Kostnađur: 3500 kr og greiđist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.

Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384 

Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
 

kveđja
Freyr, Árni og Arnar 


Mótiđ á sunnudag - mćting í Reykjaneshöll

 Haukar verđa međ sjö liđ - nánast engin skiptimađur. Borga ţátttökugjaldiđ kr 2000 til ţjálfara viđ komu á sunnudag.

Ţeir sem eiga ađ mćta kl 08:40 og spila í Víkingadeildinni og Stapadeildinni eru allir á yngra ári fćddir 2005 + Halldór,Baltasar,Ţorsteinn,Alexander,Kasper og Lórenz Geir á eldra ári.,

Ţeir sem spila í Fitjadeildinni og Eldeyjardeildinni eru allir skráđir á eldra ári nema ţeir sem keppa fyrr um morguninn mćta kl 11:35. 

 Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara 897-8384 ef eitthvađ er:

kv Freyr,Árni og Arnar 


Ćfingar í vetur 3x í viku á Ásvöllum gerfigras

Ţriđjudagar 15:00-16:00

fimmtudagar 15:00-16:00

laugardagar 12:00-13:00 

muna eftir húfu og vettlingum. 

kv Freyr og Árni 


Stórmót í Reykjaneshöll sunnudaginn 26.januar - Skrá sig hér

Keppt verđur í fjórum deildum ţeir drengir sem ćtla ađ

vera međ skrái sig strax á blogginu í athugasemdir

til ađ auđvelda ađ rađađ í liđ. 

Eldeyjardeildin

Fitjadeildin

Stapadeildin

Víkingadeildin

 Ţátttökugjald í mótiđ er 2.000 kr. á hvern keppenda.

Allir keppendur fá ţátttökugjöf og pizzuveislu.

Bikar er á sigurliđ í hverri deild.

Mótsgjald greiđist á keppnisdag (viđ komu í Reykjaneshöll)

Kv Freyr,Árni og Arnar


Byrjum ţriđjudag 7. januar

Fyrsta ćfing á nýju ári er á morgun ţriđjudag kl 15:00 framundan er hrađmót í Reykjaneshöll sunnudaginn 26. januar ţar stefnum viđ á ađ vera međ 6-7 liđ.

kv Freyr,Árni og Arnar 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband