Áhugaverðir fyrirlestrar framundan

Fyrirlestradagskrá:

Þriðjudagurinn 29. janúar kl.
 20:00-21:00 
Betri matarvenjur = betri í
íþróttum og betri einkunnir

Þriðjudaginn 5. febrúar kl
 20:00-21:00  
Fæðubótarefni - eitthvað fyrir
íþróttaunglinginn?

Þriðjudaginn 12. febrúar kl.
20:00-21:00 
Hvernig verða hæfileikar til?


Það þarf að skrá sig á fyrirlestrana hér:
<https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dEI2SlZOM1oyUjRaRk82NS
1mV3JYbGc6MQ> Skráning

 


Mæting og liðskipan á sunnudag

Eldeyjar-deildin og Fitja-deildin 08:45 - 11:30

Þeir sem eiga að mæta kl 08:25 eru:

Baldur,Árni Snær,Kristófer J,Anton Karl,Breki Már,Andri Freyr,Baldur Leó,Matti,Óliver Steinar,Viktor Gauti,Hallur,Daníel Vignir,Arngrímur,Úlfar.

Kópa-deildin 11:30 - 13.30

Þeir sem eiga að mæta kl 11:00 eru:

Daníel Ingvar,Sölvi Reyr,Bóas,Ágúst Goði,Patrekur Snæ,Andri Marteinn,Þór Leví og Þráinn.

Reykjanes-deildin og Stapa-deildin 13:00 - 16:20

Þeir sem eiga að mæta kl 12:40 eru.

Jón Bjarni,Jón Ingi,Ísak Leví,Hörður Ingi,Róbert Ingi,Þórarinn,Mikael,Snorri Jón,Halldór Óskar,Össur,Aron Guðna,Birkir,Þorsteinn,Sigurður Snær.

Víkinga-deildin 16:20 - 18:20

Þeir sem eiga að mæta kl 15:55 eru:

Tómas Anulis,Aron Máni,Högni,Aron Þór,Arnór Elís,Jón Gunnar,Tómas Hugi,Gabríel Ingi,Helgi,Jónas,Tryggvi,Viktor Breki,Lórens,Róbert Ómar,Óliver Nói,Jón Þór.

Muna eftir þátttökugjaldinu kr 1500 sem greiðist við mætingu til þjálfara.

Allir fá þátttökupening og Pizzu og drykk í lok móts.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Mót hjá Njarðvík sunnudaginn 20. januar

Næsta verkefni hjá strákunum er Njarðvíkurmótið í Reykjaneshöll 20. januar. Þar stefnum við á að vera með 6-7 lið. Kostnaðurinn er kr 1500 og það þarf að skrá sig hér fyrir neðan ef viðkomandi kemst á mótið. Nánar um liðskipan í næstu viku.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband