Orkumótinu lokið

Haukar voru með tvö lið að þessu sinni og voru allir að skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Spilaðir voru 10 leikir á lið á þremur dögum og gott skipulag var á milli þjálfara,farastjóra og foreldra sem er nauðsynleg á þessu móti. 

Veðrið lék við drengina þrátt fyrir smá rigningu á föstudag. Við viljum nota tækifærið og þakka strákunum, farastjórum, og síðast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.

kv Freyr og Hörður


Liðin á Orkumóti 2021

Lið Haukar1:

Mikael,Halldór,Guðmundur Þormar,Jón D,Benni,Bjarni,Emil,Torfi,Unnar,Óskar.

 

Lið Haukar2:

Aron Snær,Breki,Elmar,Grímur,Magnús,Jakob,Flosi,Benóný,Benjamín,

Frosti.


Æfing á 17. júní

Það er æfing á morgun fimmtudag 17. júní.


Æfum kl 12:30-13:30

Nú verða æfingarnar á mánud til fimmtudags kl 12:30-13:30 æfum 4x í viku og frí um helgar.

kv Freyr og Hörður


Set - mótið þarf að skrá sig inn til að horfa

Skráningar hlekkur inn á svæðið er komin inn á síðuna undir  upplýsingar https://setmotid.torneopal.com/  Það væri frábært ef þið gætuð sett hlekkinn inn á viðburðina ykkar svo að foreldrar geti skráð sig inn á svæðið. https://forms.gle/vMugkrobpgrx45uT6


SET-mótið á laugardag og sunnudag

 Mótið er fyrir yngra árið. Spilað er bæði laugardag og sunnudag.

Hér eru upplýsingar  um mótið. https://setmotid.torneopal.com/

Haukar eru með lið í Jáverks-deildinni og er fyrsti leikur kl 09:15 á laugardag og búið kl 13:00. Þeir sem spila í þeirri deild eru:

Magnús,Grímur,Torfi, Emil Ágúst og Óliver.

 

Haukar eru með lið í Hótelselfoss-deildinni sem byrjar kl 09:00 og er búið kl 13:00. Þeir sem spila í þeirri deild eru:

Emil Axels,Þorkell,Fannar Frank,Ýmir Tryggvi,Hilmir,Elías Nökkvi.

 

Haukar eru með lið í Sjóvá-deildinni sem byrjar kl 09:30 og er búið kl 13:30. Þeir sem spila í þeirri deild eru:

Brimir,Björn Andri,Emil Þór,Guðmundur,Birkir,Óliver Daði.

Mæting er 30 mín fyrir fyrsta leik.

Greiða mótsgjaldið 7500kr inn á 0142-05-070376 kt:0601632199

HLökkum til að sjá ykkur á laugardag.

Freyr og Hörður


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband