Flokkaskipti á mánudag

Nýja-æfingartaflan tekur gildi á mánudag

 

Drengir fæddir 2012-2013

 

Mánudagar 15:00-16:00

Miðvikudagar 15:00-16:00

Laugardagur 12:00-13:00


Æfingar í vikunni

Mánudagur,Þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur kl 15:00-16:00

kv Freyr og Hörður


Vinsamlegast greiðið gjaldið

Nú vantar enn 5 greiðslur til að það sé hægt að greiða mótsgjaldið það eru 28 drengir búnir að borga af 33.

 


Leikjaplanið loksins komið.

Hér er leikjaplanið fyrir 6.flokk karla næstkomandi sunnudag. 
 
Mæting er 30 mín fyrir fyrsta leik.
 
 
Haukar5 spila frá 08:00-10:30
 
Haukar4 spila frá 08:15-10:15
 
Haukar3 spila frá 08:00-10:00
 
Haukar2 spila frá 11:00-13:00
 
Haukar1 spila frá 11:15-13:15
 
skemmtum okkur vel á sunnudag
 
Freyr og Hörður

Liðin á sunnudag - leggja inn 2750kr

Mótshaldarar eru ekki búnir að senda mótsplanið fyrir liðin, en við sendum út upplýsingar um leið og þær berast.

Leggja inn mótsgjaldið á reikning 0142-05-070376 kt.060163-2199

ÁRÍÐANDI AÐ SETJA NAFN Á DRENG Í SKÝRINGAR.

Liðin á sunnudag Haukar verða með 5 lið.

Haukar 1

Jón D,Benni,Mikael M,Guðmundur þ,Bjarni,Frosti.

Haukar 2

Óliver,Torfi,Grímur,Magnús,Emil Á,Hilmir,Alexander N.

Haukar 3

Unnar,Óskar,Jakob,Heiðar,Breki,Benóný.

Haukar 4

Þorkell,Emil Axels,Kristian,Elías,Benjamín,Flosi,Fannar Frank.

Haukar 5

Magni,Björn,Emil Þór,Guðmundur H,Birkir Atli,Óliver Daði,Brimir.


Upplýsingar frá mótsnefnd Stjörnumótsins.

Eins og sjá má í bréfinu hér að neðan eru eingöngu leyfðir liðstjórar og þjálfarar á mótinu.
 
Kæru þjálfarar,
 
Okkur langar að koma á framfæri frekari reglur varðandi foreldrana sem vilja skiljanlega koma horfa á mótið. Við ráðum því miður ekki við að allir séu að koma á svæðið.  Eftirfarandi sóttvarnarreglur gera okkur kleift að : 
  • 8.flokkur karla og kvenna = annar foreldri þátttakanda getur mætt á svæðið. 
  • 6.-7.flokkur karla = Einn liðsstjóri á hvert lið ( engir áhorfendur)
  • 6.-7.flokkur kvenna = einn til tveir liðsstjórarar á hvert lið ( engir áhorfendur)
Keppnisdagarnir eru mis stórir sem veldur því að við förum þessa leið. Mót 6.-7.flokk karla eru fjölmennust, svo 6.-7.flokkur kvenna og svo 8.flokkur karla og kvenna. Biðjum við ykkur um að benda foreldrum á þetta. Þessar upplýsingar koma einnig fram hér í upplýsingaskjali sem fylgir hér með í viðhengi, gott er að senda það skjal út á foreldrana. Við þurfum að bregðast við ef ekki verður farið eftir þessu og meina "foreldrum aðgang" ef það verður of fjölmennt á svæðinu og talan fer yfir 100.
 
Enginn veitingasala er á svæðinu. Hvetjið því þátttakendur til að mæta með hollt og gott nesti

TM-mót Stjörnunar - skráning

Við ætlum að fara á TM-mót Stjörnunar ef allt verður í lagi mótið fer fram sunnudaginn 22.ágúst, og er skráning hér fyrir neðan í athugasemdir.

Þátttökugjald er 2.750 krónur og fylgja vegleg þátttökuverðlaun. 

Póstur frá Stjörnunni.

Okkur í mótstjórn TM-Móts Stjörnunnar hafa borist fjölmargar fyrirspurnir þess hvort það verði af mótinu í þar næstu viku, dagana 19-22 ágúst á Stjörnusvæðinu okkar. Keppnissvæði okkar býður upp á að við getum skipt svæðinu í fjögur aðskilinn svæði, öll með sér inngangi / klósettum og þess konar. Því munum við sjá okkur fært um að halda mótið miðað við þær núverandi sóttvarnarreglur sem ríkja.                                                                                     

Hins vegar þurfum við að miða við að 1-2 liðsstjórar fylgi hverju liði, ásamt þjálfurum, og að foreldrar þurfi að upplifa veru barnanna á mótinu í gegnum myndir sem verða aðgengilegar á facebook síðu mótsins – TM Mót Stjörnunnar.  

Við miðum við að hvert lið sé ekki lengur en 2 klukkustundir á svæðinu og spili í að minnsta kosti 5 leiki / eina klukkustund.  

 

 

 

 

 

 

 


Viku frí frá æfingum

Við munum æfa fimmtudaginn 22. júlí og síðan verður viku frí 26-29 júlí. Byrjum aftur þriðjudaginn 3. ágúst kl 12:30-13:30.

kv Freyr og Hörður


Orkumótinu lokið

Haukar voru með tvö lið að þessu sinni og voru allir að skemmta sér vel og standa sig í fótboltanum. Spilaðir voru 10 leikir á lið á þremur dögum og gott skipulag var á milli þjálfara,farastjóra og foreldra sem er nauðsynleg á þessu móti. 

Veðrið lék við drengina þrátt fyrir smá rigningu á föstudag. Við viljum nota tækifærið og þakka strákunum, farastjórum, og síðast en ekki síst flottum foreldrum fyrir skemmtilega daga í Vestmannaeyjum.

kv Freyr og Hörður


Liðin á Orkumóti 2021

Lið Haukar1:

Mikael,Halldór,Guðmundur Þormar,Jón D,Benni,Bjarni,Emil,Torfi,Unnar,Óskar.

 

Lið Haukar2:

Aron Snær,Breki,Elmar,Grímur,Magnús,Jakob,Flosi,Benóný,Benjamín,

Frosti.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband